Tækjakennsla

Tækjakennsla (30 mín.): Hefðbundin tækjakennsla þar sem viðskiptavinir fara með einkaþjálfara í gegnum tækjasalinn og fá leiðsögn um notkun líkamsræktartækjanna. Aðallega ætlað þeim sem eru að byrja að nota lyftingatækin. Jafnframt gagnlegt þeim sem þarfnast upprifjunar á notkun tækjanna. Stöðluð æfingaáætlun fylgir. Hafðu beint samband við þann einkaþjálfara sem hentar þér, allar upplýsingar um þjálfarana finnur þú hér!

Fylgstu með okkur #hreyfing