Fréttir

MYZONE leikur

06. október 2017

Taktu þátt í MYZONE leiknum!

Það eina sem þú þarft að gera er að safna 2000 MEP´s stigum í október og nafn þitt fer sjálfkrafa í pottinn.

Dregið þann 1. nóv. og vinningur er ekki af verri endanum: Dásamlegur dekurdagur í Blue Lagoon spa.

Smelltu á þig MYZONE beltið fyrir hverja æfingu og byrjaðu strax að safna stigum. Taktu þátt, þú hefur engu að tapa, allt að vinna!

 

Til baka

Fylgstu með okkur #hreyfing