Í október renna 30% af hverjum seldum Blue Lagoon Skincare varasalva til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.
Næringarríkur varasalvi sem verndar og mýkir varirnar samstundis auk þess að innsigla raka. Varirnar fá fyllri og sléttari ásýnd.
Ítarlegri upplýsingar um vöru
Lip Balm inniheldur nærandi örþörunga Bláa Lónsins. Verndandi varasalvi sem endurheimtir náttúrulega mýkt varanna og viðheldur raka þeirra. Gefur vörunum fallegan gljáa, fyllra og heilbrigðara útlit.
- Langvarandi raki
- Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
- Hentar öllum húðgerðum og grænkerum
Kreistið lítið magn beint á varirnar eða berið á þær með fingurgómi.
- Berið á varirnar eftir þörfum.
- Notið daglega.