Anna Eiríksdóttir - Deildarstjóri hóptímakennara

 

  • Íþróttakennari frá Kennarah​áskóla Íslands 2000,

  • ​FIA einkaþjálfarpróf 2001,

  • Schwinn hjólakennararéttindi 2001,

  • Ungbarnasundkennararéttindi 2002,

  • Les Mills ​Body Balance kennararéttindi ​200​9.

     

 

Ráðstefnur og námskeið:

Ráðstefnur og námskeið árlega frá 2005​.
ECA world Fitness - Miami, New York og Boston.
Ideaworld fitness Chicago og Las Vegas.
New York /Los Angeles.

Haldið námskeið, vinnustofur og fræðslufundi árlega fyrir leiðbeinendur í Hreyfingu
Námskeið hjá Keili o.fl. fyrirlestra og rástefnur hér á landi.

 

Reynsla:

Hóptímakennari frá 1997, hjá Hreyfingu síðan 2003.  

Víðtæk reynsla af þolfimi, hjólatímum, tæbó, styrktartímuma, stöðvaþjálfun, lyftingum, mjúkum wellnesstímum, Body Balance, Barre-tímum, krefjandi tímum s.s. Eftirbruna o.fl..

 

Fylgstu með okkur #hreyfing