Dilja Guðmundsdóttir

 

 • Nemi í sjúkraþjálfunarfræðum við Háskóla Íslands.

 • Karateþjálfari hjá Karatefélaginu Þórshamri síðan 2007.  Námskeið:

  Regluleg skyndihjálparnámskeið 1. stig ÍSÍ þjálfaranámskeið Setið fyrirlestra um markmiðasetningu og íþróttasálfræði.

   

  Reynsla:

  Jógakennara frá 2012.
  Með svart belti í karate og Íslandsmeistari í hópkata 2017. Áralöng reynsla af þjálfun hjá börnum, unglingum og fullorðnum. Hóptímakennari í Hreyfingu frá 2017, kenni hjól.

   

 

Fylgstu með okkur #hreyfing