Eiríkur Henn

 

  • Útskrifaður með B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum úr Læknadeild Háskóla Íslands (2017).

  • ​Lokaverkefni unnið tengt álagseinkennum fyrrverandi afreksíþróttamanna.

  • Nemandi í M.Sc. í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands.

 

Reynsla:

Hefur þjálfað börn og unglinga í badminton og knattspyrnu.  

Hannar þjálfunaráætlun byggða á markmiðum þínum. Veitir ráðgjöf varðandi mataræði, hreyfingu og aðra þætti sem hjálpa þér í átt að andlegri og líkamlegri vellíðan.

 

Hóptímakennari í Hreyfingu frá 2016. Kennir Club Fit 50+.  

 

Fylgstu með okkur #hreyfing