Fríða Sigurðardóttir

 

  • Íþrótta- og sundkennararéttindi frá Kennaraháskólanum í Århus, Danmörku, 2006.

  • IAK einkaþjálfari, 2008. Pilateskennararéttindi frá DGI, Íþróttasamandi Danmerkur, 2007

  • Grunnnámskeið fyrir leiðbeinendur í líkamsþjálfun frá Hreyfingu, 2000

Ráðstefnur og námskeið:

"Skyndihjálp", 2016, endurnýjað á ca. tveggja ára fresti sl. áratug.
Námskeiðið "Hámarksnýting æfinga" - Keilir 2010.
Námskeiðið "Íþróttasálfræði" - Endurmenntun Háskóla Íslands, 2009.
Ýmsar þjálfunartengdar dagsráðstefnur og fyrirlestrar.
Námskeið, vinnustofur og fræðslufundir hjá Hreyfingu.

Reynsla:

Hóptímakennari frá 1998.
Hóptímakennari Hreyfingu frá 2007.
Einkaþjálfari frá 2008.
Hóptímakennsla: Hjól, styrktar og þoltímar, Pilates og Club Fit.

 

Fylgstu með okkur #hreyfing