Guðrún Svava Kristinsdóttir

 

  • Dansari og danskennari frá Martha Graham School of Contemporary Dance í New York.

  • Pilateskennararéttindi frá the Kane School í New York.

  • B.Sc í Iðnaðarverkfræði vor 2017.Ráðstefnur og námskeið:

FAMI - Functional Anatomy for Movement and Injuries -Icahn School of Medicine -New York.
Námskeið í líffærafræði stoðkerfisins og meiðsla.
Ýmis yoganámskeið og pilatesnámskeið í New York, London og Reykjavík.

 

Reynsla:

Dans- og pilateskennari við Klassíska Listdansskólann frá 2012.
Pilateskennari við samtímadans- og leikaradeild við Listaháskóla Íslands frá 2012.
Hot yoga kennari við Hreyfingu frá júní 2016.

 

Fylgstu með okkur #hreyfing