Sandra Dögg Árnadóttir - Fagstjóri

  • Sjúkraþjálfari frá Læknadeild Háskóla Íslands 2004.

  • Body Art leiðbeinandi 2015.

  • Bodybalance kennari frá Les Mills 2012.

  • Réttindi í nálastungum 2007.

  • Ungbarnasundkennari frá  2005.

  • Fimleikaþjálfari frá 1991.

 

Ráðstefnur og námskeið:

ECA world fitness ráðstefna í New York 2015 og 2014. Endurmenntun Les Mills árlega.  
Ýmis námskeið, vinnustofur  og fræðslufundir um sjúkraþjálfun, íþróttaþjálfun og heilsu. Hefur lokið öllum stigum þjálfaramenntunar hjá ÍSÍ og Fimleikasambandinu ásamt því að halda fyrirlestra og/eða námskeið um almenna þjálfun, íþróttaþjálfun, fimleikaþjálfun, líffærafræði og sjúkraþjálfun. Skyndihjálp og björgun í vatni á tveggja ára fresti.

 

Reynsla:

Fimleikaþjálfari frá 1990. Alþjóðlegur dómari í fimleikum frá 1997. Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna frá 2013. Hóptímakennari í frá 2004.  Leiðbeinandi ýmissa námskeiða tengda sjúkraþjálfun.Víðtæk reynsla í hóptímakennslu; Kvið- og bakæfingar, hálsleikfimi, Bodybalance, barre tíma, 5* fit,  meðgönguleikfimi,  mömmuleikfimi, MTL, þolþjálfun og  styrktarþjálfun. Kennir núna námskeiðin Hreyfing & vellíðan, mömmur & meðganga og Bodybalance.

 
 

Fylgstu með okkur #hreyfing