Besta aðild - Þjálfarar

  • Menntun: B.A gráðu í líffræði frá Catawba College í USA þar sem ég spilaði körfubolta. (2009). M.Sc. í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands (2012): Lokaverkefni: ‘Tengsl hreyfingar og hreysti við hjarta-og æðasjúkdóma á meðal íslenskra unglinga.‘
  • Bakgrunnur og starfsreynsla: Hef æft körfubolta frá 12 ára aldri, hef spilað með KR, Snæfell og spila núna með Haukum. Hef tvisvar orðið íslandsmeistari með KR og bikarmeistari einu sinni. Spilaði með yngri landsliðum Íslands og á að baki 20 A-landsliðsleiki. Er styrktarþjálfari meistaraflokks kvenna í körfu hjá Haukum og sé um styrktarþjálfun fyrir afrekssvið Flensborgar. 
  • Markmið: Að hjálpa einstaklingum að bæta og auka lífsgæði með bættri heilsu. Mikill áhugi að hjálpa fólki að finna þá hreyfingu sem hentar hverjum og einum. Hef gríðarlegan áhuga á næringu, heilsu og hreysti.

Tölvupóstur besta@hreyfing.is

 

  • Menntun: Íþrótta- og heilsufræðingur með B.Sc. í íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfaradeild af þjálfarabraut Háskóla Íslands (2015). ÍAK einkaþjálfari (2017). Lokaverkefni: ‘Líkamsrækt eftir barnsburð: Heilsueflandi þættir.
  • Bakgrunnur og starfsreynsla: Þjálfaði í eitt ár hópa í Metabolic tímum á Akranesi. Keppti til Íslandsmeistara titils í motocross. Mikill áhugi á lyftingum og æfði fitness box í nokkur ár.
  • Markmið: Hvetja einstaklinga til að auka lífsgæði sín með bættri heilsu og jákvæðari tilveru. Mikill áhugi á öllu sem viðkemur faglegri og vel skipulagði líkamsrækt, með það sjónarmið að finna hvað hentar hverjum og einum.

Tölvupóstur besta@hreyfing.is

 

Fylgstu með okkur #hreyfing