Dekurkort - Aðgangur að spa Premium
10 skipta kort í dekur sem hægt er að nýta í:
- Aðgang að spa
- Endurnærandi og slakandi kísilleirmeðferð
- Líkamsskrúbbur
- Andlitsmaski
Innifalið er aðgangur að heilsulindinni. Þar er notalegt slökunarrými, hengirólur, innrauð sauna og heitur pottur.
Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar ásamt köldum potti, saunu og blautgufu.
Spa gestir fá einnig handklæði og slopp.


Ítarlegri upplýsingar um vöru
DEKURKORT
10 skipta kort í dekur sem hægt er að nýta í:
- Aðgang að spa
- Endurnærandi og slakandi kísilleirmeðferð
- Líkamsskrúbbur
- Andlitsmaski
Þú getur nýtt kortið bæði fyrir þig og aðra.
Með Dekurkortinu færð þú 15% afslátt af þínu dekri - sem þýðir að þú færð rúmlega 1x frítt dekur!
Settu heilsu og vellíðan í fyrsta sæti.
Þú færð Dekurkortið hér og í Hreyfing spa.