Gjafakort - BL+ Eðal
Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Gefðu gjafakort í BL+ Eðal (90 mín)
BL+ Eðal upplifun sameinar árangursríka andlitsmeðferð og dásamlegt nudd. Notað er Aqua Peel tæki er notað til að djúphreinsa húðina á mildan en öflugan hátt og hljóðbylgjur móta og lyfta húðinni. Hljóðbylgjurnar eru paraðar með hinum byltingarkennda BL+ COMPLEX til að örva nýmyndun kollagens, bæta teygjanleika og þéttleika húðar, stuðla að frumuendurnýjun og hámarkar upptöku virkra efna Blue Lagoon Skincare húðvaranna. BL+ Eðal andlitsmeðferðin er kórónuð með andlits- og herðanuddi þar sem notaðir eru heitir steinar á herðar og bringu til að hámarka slökun og vellíðan.
90 mínútna upplifun sem endurnýjar og mótar, dregur úr fínum línum, bætir áferð húðar og veitir vellíðan á líkama og sál.

