Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Gefðu gjafakort í BL+ Mótun (45 mín)
Gjafakortið innifelur: 3, 6 eða 9 skipti í BL+ Mótun
BL+ Mótun er andlitsmeðferð sem parar saman hljóðbylgjur og hinn byltingarkennda BL+ COMPLEX. Meðferðin örvar nýmyndun kollagens, bætir teygjanleika og þéttleika húðar, stuðlar að frumuendurnýjun og hámarkar upptöku virkra efna Blue Lagoon Skincare húðvaranna.
45 mínútna andlitsmeðferð sem mótar, lyftir og dregur úr fínum línum og eykur ljóma húðarinnar.
Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Bestur árangur næst með endurtekinni meðferð