Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Gefðu gjafakort í Dekur fyrir hendur og fætur
- Handsnyrting með lakki
- Fótsnyrting, með lakki
Vel snyrtar hendur og fætur veita vellíðan á líkama og sál. Neglur þjalaðar og bónþjalaðar og naglabönd snyrt. Fætur einnig settir í fótabað og hælar raspaðir. Létt nudd á hendur og fætur gerir meðferðina að einstakri dekurmeðferð.