Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Gefðu gjafakort í Kröftuga endurnýjandi og lyftandi andlitsmeðferð
Einstaklega kraftmikil og virk andlitsmeðferð sem miðar að því að endurnýja og leiðrétta línur ásamt því að þétta, lyfta og gefa fyllingu.
Inniheldur:
- Yfirborðshreinsun
- Djúphreinsun
- Ávaxtasýrur
- Maska
- Nærandi augnmaska
- Sérvaldar húðvörur
Sublime Skin vörurnar frá Comfort Zone innihalda náttúruleg, virk innihaldsefni sem veita húðinni fyllingu, næra, auka teygjanleika og bæta ásýnd og áferð hennar til muna. Handanudd ásamt herða-, háls-, og höfuðnuddi gerir meðferðina að einstakri upplifun.
Meðferðin er 75 mínútur