Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Gefðu gjafakort í Lúxus dekur fyrir hendur og fætur
- Deluxe handsnyrting með lakki
- Deluxe fótsnyrting, með lakki
Endurnærandi og styrkjandi meðferð fyrir hendur og fætur. Veitir vellíðan og slökun í senn. Í Deluxe útgáfu af handsnyrtingu og fótsnyrtingu bætist við hitaskrúbbur, nærandi maski og nudd á hendur og fætur. Mýkir sprungnar hendur, hentar vel fyrir bólgna og þreytta fætur og dregur úr merkjum öldrunar, veitir orku, næringu og vellíðan. Handa- og fótanudd í lokin gerir þessa meðferð að sannkölluðu dekri fyrir líkama og sál.