Gjafakort Hreyfingar er einstök gjöf. Fjölbreytt úrval þjónustu og vara í boði.
Gefðu gjafakort í Svæðanudd
Svæðanudd er frábrugðið hefðbundnu nuddi. Taugaendar í höndum og fótum eru örvaðir með því að þrýsta á þá og byggir á þeirri hugmyndafræði að líkamshlutar og líffæri eigi sér samsvörun í höndum og fótum. Þrýstingi er beitt á það svæði sem þarfnastbara með því að ýta á taugaenda á réttum stað í höndum, fótum eða andliti. Svæðanudd regur úr sársaka og spennu, léttir á álagi, slakar á taugakerfi og styður líkamann í átt að betra jafnvægi.
Veldu Fætur 50 mín, Hendur 50 mín eða Andlit og höfuð 80 mín meðferð