Æfing dagsins - 3 lotur
Framkvæmið þessar þrjár æfingar í hverri lotu í samtals 5 mínútur.
Hugsið um gæði umfram magn og vandið æfingarnar. Veljið lóð við hæfi.
Lota 1:
- Bekkpressa 10x
- Róður 10x
- Axlapressa 10x
5 mín á þoltæki
Lota 2:
- Hnébeygja 10x
- Afturstig 10x
- Kálfalyftur 10x
4 mínútur á þoltæki
Lota 3:
- Armbeygjur 10x
- Kviðkreppur 20x
- Bakfettur 20x
3 mínútur á þoltæki
Hugsið um gæði umfram magn og vandið æfingarnar.
Veljið lóð við hæfi.