Gróska á Góunni?
Gróska á góunni?
Það eru nokkrar leiðir færar til að takast á við erfiðleika og áskoranir á borð við þær sem við fáumst við í dag.
Einkenni góðs hugarfars sem tengt hefur verið við aukinn árangur í leik og starfi eru meðal annars þau:
- að skynja áskoranir sem tækifæri.
- að líta á mistök sem sjálfsagðan hlut af því að læra og vaxa
- að meta erfiði og mótlæti sem þjálfun sem leiðir til bætinga.
- að horfa út fyrir þægindahringinn öðru hverju í leit að nýjum áskorunum.
Þetta eru einkenni grósku hugarfars (e. growth mindset) sem er mikilvægur undirliggjandi eiginleiki sem fólk getur tileinkað sér í auknum mæli eða ekki.
Þitt er valið :)
Mundu að þitt er valið :)