Hvað við gerum utan æfinganna skiptir sköpum
Hvað við gerum utan æfinganna skiptir sköpum
Það er ekki nóg að taka frá 1-2 klukkustundir af deginum og taka dúnduræfingu en huga svo ekkert að því sem er gert þess utan.
Næring – Vökvi – Hvíld – Andleg heilsa – Slökun
Þessir þættir eru jafnmikilvægir og æfingin sjálf!
Hvað ert þú að gera til að sinna þessum þáttum?
- Næring
- Vökvi
- Hvíld
- Andleg heilsa
- Slökun