Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla
Til baka

Teygjur eru mikilvægar!

Hreyfing


Góðar teygjur eru ómissandi hluti af líkamsræktinni og eru gríðarlega mikilvægar til að koma í veg fyrir álagsmeiðsl og til að viðhalda eðlilegri hreyfigetu líkamans.

Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar kemur að teygjum:

  • Gerðu léttar hreyfiteygjur í byrjun æfingar sem eru hluti af upphituninni. Farðu mjúklega í þessar teygjur og ekki halda þeim lengi.
  • Teygjur sem eru hluti af æfingunum þinni eins og í Body balance og jóga skila líklega betri árangri heldur en að halda teygju fyrir einn vöðvahóp í einu.
  • Teygjur koma ekki í veg fyrir harðsperrur!
  • Teygjur bæta líkamsstöðu ef þær eru gerðar réttar. Leitaðu til þjálfara til að fá leiðsögn.
  • Í lok erfiðrar æfingar er gott að blanda saman slökun og teygjum til að ná hjartslætti niður.
  • Teygjur og nudd auka blóðflæði í vöðvum og auka þar af leiðandi efnaskipti líkamans og hjálpa til við að vinna bug á vöðvabólgu og vöðvaþreytu.

Góðar teygjur eru ómissandi hluti af líkamsræktinni og eru gríðarlega mikilvægar til að koma í veg fyrir álagsmeiðsl og til að viðhalda eðlilegri hreyfigetu líkamans!

Til baka
Til baka
Til baka
Til baka
Til baka