Lyftingar 50+

4 vikna Lyftingar 50+ er fyrir alla sem langar að styrkja sig með markvissum hætti í góðum hópi.
Hentar vel fyrir byrjendur og lengra komna!
Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum.
Lyftingar 50+ er hannað fyrir breiðan hóp þátttakenda. Þjálfari skalar æfingar upp eða niður eftir þörfum hvers og eins þannig að hámarks árangur náist.
Innifalið:
- Þjálfun 2x í viku
- Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
- Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
- Aðgangur að útispa með heitum pottum, köldum pottum og gufuböðum
Minnum á íþróttastyrki stéttarfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.
**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.