Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

BL+ Treatment

Til baka í vefverslun

Taktu húðrútínuna á næsta stig með BL+ Treatment. Margverðlaunaðar vörur sem hafa klínískt sannað virkni sína gegn öldrun húðar og styðja við heilbrigði húðarinnar.

Hver vara skilar sýnilegum árangri, vinnur djúpt ofan í húðlögin og afhjúpar þinn innri ljóma. Settið inniheldur: BL+ The Serum (15 ml), BL+ Retinol Cream 0,3% (30 ml), BL+ The Cream (5 ml), BL+ Eye Cream (5 ml) og Blue Lagoon Gua Sha andlitsnuddsteinn.

46.700 ISK 29.900 kr. -36%
BL+ Treatment
BL+ Treatment BL+ Treatment

Ítarlegri upplýsingar um vöru

ÁVINNINGUR

Settið inniheldur

BL+ THE CREAM
Einstaklega nærandi og rakagefandi krem sem eykur þéttleika húðar og dregur úr ásýnd fínna lína. Hentar öllum húðgerðum.

BL+ THE SERUM
Öflug formúla sem gefur húðinni góðan raka og bjartara yfirbragð, ásamt því að draga úr litablettum og öðrum öldrunareinkennum húðar. Hentar öllum húðgerðum.

BL+ RETINOL CREAM 0,3%
Endurnýjandi formúla sem hönnuð er til að vinna gegn öldrunareinkennum og bæta áferð húðarinnar.

BL+ EYE CREAM
Háþróað augnkrem sem nærir, þéttir og dregur úr fínum línum. Næringarríkt og silkimjúkt krem sem verndar viðkvæmt augnsvæðið, gefur slétta og bjarta ásýnd.

GUA SHA
Eykur blóðflæði, dregur úr þrota og örvar sogæðakerfið. Húðin verður sléttari og ljómandi.