Endurvektu augnsvæðið á skotstundu með nýju húðvörusetti sem veitir góðan raka og vinnur á fínum línum, þrota og þreytumerkjum.
Settið inniheldur:
BL+ Eye Serum (10 ml), BL+ Eye Cream (15 ml) og svefnmaska úr silki.
Ítarlegri upplýsingar um vöru
Eye Expert
BL+ EYE SERUM
Áhrifaríkt augnserum sem gefur góðan raka, frískar, vinnur á fínum línum og dregur úr einkennum þreytu og þrota á viðkvæmu augnsvæðinu.
BL+ EYE CREAM
Háþróað augnkrem sem nærir, þéttir og dregur úr fínum línum. Næringarríkt og silkimjúkt krem sem verndar viðkvæmt augnsvæðið, gefur slétta og bjarta ásýnd.
SILK EYE MASK
Glæsilegur svefnmaski úr silki sem gerir góðan svefn enn betri.