Einstakur, næringarríkur og verndandi varasalvi sem allir verða að eiga!
Ítarlegri upplýsingar um vöru
Varasalvinn inniheldur hina einstöku lífvirku smáþörunga Bláa Lónsins sem og margvísleg næringarefni og vítamín sem vernda varirnar. Þessi nærandi blanda veitir djúpan raka og gerir þurrar varir náttúrulega mjúkar og liprar á ný.
- HÚÐTEGUND: Hentar öllum.
- ÁVINNINGUR: Nærir, verndar, gefur mjúka áferð.
Notkun
Notið daglega á varir. Berið á eftir þörfum.
Ofnæmisprófað
Án parabena
Án litarefna