Signature masks
Gjafasett með hinum einstöku lífvirku andlitsmöskum Bláa Lónsins.
Andlitsmaskar sem gefa húðinni frísklegt yfirbragð og endingargóðan ljóma.
Gjafasettið inniheldur:
- Silica Mud Mask (75 ml)
- Algae Mask (75 ml)
- Mineral Mask (75 ml)
- Lava Scrub Mask (75 ml)
Einstakir andlitsmaskar sem innihalda lífvirk grunnefni Bláa Lónsins: kísil, örþörunga, steinefni og hraun.
Silica Mud Mask: Djúphreinsar og styrkir.
Algae Mask: Nærir og gefur ljóma.
Mineral Mask: Gefur raka og líflegra yfirbragð.
Lava Scrub Mask: Endurnýjar og jafnar áferð.





Ítarlegri upplýsingar um vöru
Notkun:
Silica Mud Mask: Berið á hreina húð og forðist augnsvæðið. Látið bíða í 5-10 mínútur og skolið af með ylvolgu vatni.
Algae Mask: Berið á hreina húð og forðist augnsvæðið. Látið bíða í 5-10 mínútur og skolið af með ylvolgu vatni.
Mineral Mask: Berið á hreina húð. Látið bíða í 10-20 mínútur, eða notið maskann yfir nótt. Hentar öllum húðgerðum.
Lava Scrub: Berið á andlitið með rökum fingrum og nuddið létt. Forðist augnsvæðið. Hreinsið af með ylvolgu vatni.