Visible Results
Gefðu húðinni frísklegra og bjartara yfirbragð.
Gjafasett með tveimur margverðlaunuðum húðvörum sem veita sýnilegan árangur.
Gjafasettið inniheldur:
BL+ Eye Serum (10 ml) and Silica Mud Mask (30 ml) ásamt taupoka.



Ítarlegri upplýsingar um vöru
Visible Results
BL+ EYE SERUM
Áhrifaríkt augnserum sem gefur góðan raka, frískar, vinnur á fínum línum og dregur úr einkennum þreytu og þrota á viðkvæmu augnsvæðinu. Hentar öllum húðgerðum.
SILICA MUD MASK
Hinn margrómaði hvíti andlitsmaski sem djúphreinsar og styrkir húðina. Gefur frísklegt yfirbragð og dregur úr sýnileika svitahola. Hentar öllum húðgerðum.