Facial Roller
Comfort Zone Facial roller er andlitsnuddtæki sem gerir þér kleift að endurskapa áhrif djúps andlitsnudds heima til að hámarka áhrif húðrútínunnar. Nuddið örvar á áhrifaríkan hátt örhringrás húðarinnar fyrir og bætir innsíun húðar.


Ítarlegri upplýsingar um vöru
Leiðbeiningar: Eftir hreinsun húðar, nuddaðu létt yfir þurra húðina á andliti, hálsi og bringu. Berðu svo á húðina viðeignadi húðvörur.
Á kassanum er QR kóði sem við mælum með að skanna til að sjá kennslumyndband í notkun.
Eftir hverja notkun skal þrífa Facial Roller með mildri, náttúrulegri sápu, skola og þurrka vel.