Gjafabox The Secret Garden - Tranquillity
VÖRULÝSING
Tranquillity Body lotion 200ml
Silkimjúkt, létt og nærandi líkamskrem með dásamlegri blöndu af ilmkjarnaolíum sem draga úr stressi og streitu. Dásamleg leið til að slaka á í lok dags.
Tranquillity Shower Cream 200ml
Kremkennd sturtusápa sem nærir og gerir húðina silkimjúka og ilmandi. Hentar öllum húðgerðum
Body Scrub 270ml
Dásamlegur líkamsskrúbbur sem inniheldur amaranth- og möndluolíu sem mýkir, nærir og endurnýjar húðina.
![Gjafabox The Secret Garden - Tranquillity](/media/zggbi4bh/gjafabox-the-secret-garden.png?width=640&format=webp&quality=100)
![Gjafabox The Secret Garden - Tranquillity](/media/zggbi4bh/gjafabox-the-secret-garden.png?height=100&width=100&rmode=fit&bgcolor=fff&format=webp&quality=100)
![Gjafabox The Secret Garden - Tranquillity](/media/bscdo3qk/gjafabox-the-secret-garden-comfort-zone.png?height=100&width=100&rmode=fit&bgcolor=fff&format=webp&quality=100)
Ítarlegri upplýsingar um vöru
Tranquillity ilmurinn er hjartað í [comfort zone]. Ilmurinn dregur úr streitu og kvíða, bætir svefngæði og veitir slökun á líkama og sál.