Heilsuaðild - W.O.D.
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.
Heitt jógaflæði
Heitur jógatími fyrir þá sem vilja bæta líkamsstöðu sína og auka hreyfigetu.
Hot Barre
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Hot Core
Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana
Infra Barre Burn
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Infra MTL
Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að
Styrkur
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann
Yin jóga
Í Yin Yoga er unnið að auknum liðleika og rík áhersla lögð á öndun í volgum sal
Yin og bandvefslosun
Yin Yoga og bandvefslosun er mjúkur og rólegur tími sem endurnærir líkama og sál.
Þrýstipunktar og nudd
Í þessum tíma er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum
Sportþjálfun
Öflugur tími þar sem fjölbreytnin er í fyrirrúmi.