Heilsuaðild - W.O.D.
Skráning er aðeins opin fyrir meðlimi með Heilsuaðild
Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.
Sérstaklega samsett æfingakerfi þar sem hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. Lyftingar, snöggálagsþjálfun og styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd.
Þjálfari Heilsuaðildar tekur á móti þér við inngang í tækjasal á efri hæð!