Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Jóga og slökun

Dásamlegur slakandi jógatími. Mjúkur tími með áherslu á notalegt jógaflæði og slökun. Að komast í djúpt slökunarástand dregur úr streitu og kvíða, styrkir ónæmiskerfið og eykur almenna andlega og líkamlega vellíðan.

Kennt er í hlýjum sal sem er ​26-28°​

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Manduka Jógahandklæði - einlit

Finndu þinn tíma

Salur
1
þriðjudagur 21. jan.
19:30 - 20:30