Tímarnir

Hreyfing býður upp á fjölbreytt úrval af æfingatímum til að koma á móts við mismunandi þarfir og óskir viðskiptavina.

Hvort sem þú vilt leggja áherslu á styrktar - þol eða liðleikaþjálfun, fitubruna, vöðvauppbyggingu, dans eða sitt lítið af hverju ættirðu að geta fundið eitthvað við þitt hæfi.

Það sem gerir tímana svo áhrifaríka og skemmtilega þjálfun er samveran, stemmingin og ekki síst aðhaldið sem þeir veita.
Hóptímaþjálfarar okkar búa yfir mikilli reynslu og taka vel á móti nýliðum sem eru að koma í sinn fyrsta tíma.

Kynntu þér málið og skoðaðu hvað við höfum upp á að bjóða.  Góða skemmtun.

Skoðaðu glæsilega tímatöflu Hreyfingar í heild sinni hér!

Skráning í Hjól

Skráning í Jóga

Skráning í Hot Fitness


Fylgstu með okkur #hreyfing