Hreyfing - Besta heilsuræktin
Samkvæmt Maskínu 2024
Hreyfing er sigurvegari heilsuræktarstöðva 4 ár í röð!

Við erum ótrúlega stolt og þakklát fyrir niðurstöður úr meðmælakönnun Maskínu 2024 en um er að ræða veglegustu ánægjumælingu sem framkvæmd er á íslenskum markaði.
Það er okkur hjartans mál að okkar gestir séu ávallt ánægðir hjá okkur og geti stoltir bent sínu fólki á Hreyfingu.
Við í Hreyfingu munum alltaf halda áfram að gera okkar besta í að vera fagleg, hrein og notaleg.
Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Hreyfing er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 - Heilbrigð starfsemi í hraustum rekstri!