Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Bjarni Heiðar Bjarnason

Þrátt fyrir vinalegt yfirbragð og blítt bros gefur Bjarni Heiðar ekkert eftir þegar kemur að því að láta viðskiptavini sína ná árangri. Markmið hans er alltaf að þeir sem til hans leita fái sem allra mest út úr þjálfuninni.

Bjarni Heiðar hefur áralanga reynslu af líkamsrækt: Hefur lyft lóðum síðan hann var fjórtán ára, er útskrifaður ÍAK einkaþjálfari og varð árið 2016 Íslandsmeistari í Sportfitness, svo eitthvað sé nefnt. Hann keyrir þjálfunina sína áfram af sjálfsöryggi og krafti og tímarnir hans eru þekktir fyrir að vera bæði vel krefjandi og fjölbreyttir.

Skemmtilegasta líkamsræktin: Að mínu mati eru þungar lyftingar skemmtilegastar og besta leiðin til þess að sjá greinilegar framfarir og byggja upp vöðvamassa.

Lesa meira

Þrátt fyrir vinalegt yfirbragð og blítt bros gefur Bjarni Heiðar ekkert eftir þegar kemur að því að láta viðskiptavini sína ná árangri. Markmið hans er alltaf að þeir sem til hans leita fái sem allra mest út úr þjálfuninni.

Bjarni Heiðar hefur áralanga reynslu af líkamsrækt: Hefur lyft lóðum síðan hann var fjórtán ára, er útskrifaður ÍAK einkaþjálfari og varð árið 2016 Íslandsmeistari í Sportfitness, svo eitthvað sé nefnt. Hann keyrir þjálfunina sína áfram af sjálfsöryggi og krafti og tímarnir hans eru þekktir fyrir að vera bæði vel krefjandi og fjölbreyttir.

Skemmtilegasta líkamsræktin: Að mínu mati eru þungar lyftingar skemmtilegastar og besta leiðin til þess að sjá greinilegar framfarir og byggja upp vöðvamassa.

Tímar með Bjarni Heiðar Bjarnason

Skill X

Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Námskeið með Bjarni Heiðar Bjarnason

Kraftur 2x í viku

Kraftur 2x í viku

Hefst 4. febrúar
Kraftur

Kraftur

Hefst 3. febrúar
Kraftur 2x í viku

Kraftur 2x í viku

Byrjaði 7. janúar
Kraftur

Kraftur

Byrjaði 6. janúar

Aðrir kennarar