Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Dísa Dungal

Dísa Dungal hefur farið víða á námskeið og ráðstefnur til að afla sér reynslu og þekkingar á heilsu, mataræði og langlífi. 

Áhuginn á líkamsrækt spratt fram þegar hún var fjórtán ára gömul og hefur heilsa verið hennar ástríða síðan þá.
 
Hún sérhæfir sig í heildrænni nálgun á heilsu með megin áherslu á að auka hreyfigetu líkamans samhliða góðri styrktarþjálfun og skoða áhrifaþætti eins og svefn, mataræði og streituvalda sem meðferð og til að fyrirbyggja stoðkerfisvandamál. Hún trúir því að þegar líkaminn er í góðu jafnvægi þá gerist hlutirnir að sjálfu sér.
 
Besta byrjunin á góðum degi: "Ég skelli á mig heyrnatólum og dansa mig í gang á morgnana á meðan ég græja mig fyrir vinnuna. Klikkar seint!"

Lesa meira
Dísa Dungal hefur farið víða á námskeið og ráðstefnur til að afla sér reynslu og þekkingar á heilsu, mataræði og langlífi. 

Áhuginn á líkamsrækt spratt fram þegar hún var fjórtán ára gömul og hefur heilsa verið hennar ástríða síðan þá.
 
Hún sérhæfir sig í heildrænni nálgun á heilsu með megin áherslu á að auka hreyfigetu líkamans samhliða góðri styrktarþjálfun og skoða áhrifaþætti eins og svefn, mataræði og streituvalda sem meðferð og til að fyrirbyggja stoðkerfisvandamál. Hún trúir því að þegar líkaminn er í góðu jafnvægi þá gerist hlutirnir að sjálfu sér.
 
Besta byrjunin á góðum degi: "Ég skelli á mig heyrnatólum og dansa mig í gang á morgnana á meðan ég græja mig fyrir vinnuna. Klikkar seint!"

Tímar með Dísa Dungal

Infra Yoga

Jógastöður eru iðkaðar í 32° innrauðum sal

  • Mjúkur
Skoða nánar

Aðrir kennarar