Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Guðmundur Guðmundsson

Sem barn og unglingur stundaði Guðmundur handbolta af kappi, en á unglingsárunum vaknaði áhugi hans fyrir alvöru á líkamsrækt og lyftingum. Guðmundur náði miklum framförum persónulega, bæði hvað varðar líkamlega og andlegu heilsu.  Guðmundi finnst virkilega gaman að hjálpa öðrum að fá að upplifa sömu jákvæðu breytingar á lífinu og hann gerði. 

Guðmundur er annar eigandi Muscle Media ehf. sem hefur skifað mikið um heilsutengd málefni og rekur netverslun sem hefur selt fæðubótarefni út um allan heim. 

Guðmundur stundar útivist og á 7 franska bolabíta sem þurfa næga hreyfingu.
Ástríða hans er að styðja viðskiptavini sína í þeirra ferðalagi að bættri heilsu, auknu sjálfstrausti og að ná settum markmiðum. Hann hefur tileinkað sér fjölbreyttar og skilvirkar aðferðir í þjálfun til að mæta þörfum og markmiðum hvers og eins. 

Lesa meira

Sem barn og unglingur stundaði Guðmundur handbolta af kappi, en á unglingsárunum vaknaði áhugi hans fyrir alvöru á líkamsrækt og lyftingum. Guðmundur náði miklum framförum persónulega, bæði hvað varðar líkamlega og andlegu heilsu.  Guðmundi finnst virkilega gaman að hjálpa öðrum að fá að upplifa sömu jákvæðu breytingar á lífinu og hann gerði. 

Guðmundur er annar eigandi Muscle Media ehf. sem hefur skifað mikið um heilsutengd málefni og rekur netverslun sem hefur selt fæðubótarefni út um allan heim. 

Guðmundur stundar útivist og á 7 franska bolabíta sem þurfa næga hreyfingu.
Ástríða hans er að styðja viðskiptavini sína í þeirra ferðalagi að bættri heilsu, auknu sjálfstrausti og að ná settum markmiðum. Hann hefur tileinkað sér fjölbreyttar og skilvirkar aðferðir í þjálfun til að mæta þörfum og markmiðum hvers og eins. 

Tímar með Guðmundur Guðmundsson

Heilsuaðild - W.O.D.

Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Skill X

Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Skillrun

Hlaupabretti og lyftingar í þrumu stemningu.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Aðrir kennarar