Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Helga Sigmundsdóttir

Helga Sigmunds gefur sig alla í tímana sína, er töffari og tekur heilsusamlegan lífsstíl alla leið. Keppnisskapið drífur hana áfram og þegar hún er ekki að kenna má finna hana í Hreyfingu að efla eigin styrk og úthald með hlaupum og jóga.

Utan Hreyfingar sinnir hún störfum umsjónarkennara í Ölduselsskóla. Besta byrjunin á góðum degi: Á laugardögum er það að sjálfsögðu góð æfing í Hreyfingu sem er algjörlega ómissandi til að gera daginn frábæran!

Lesa meira

Helga Sigmunds gefur sig alla í tímana sína, er töffari og tekur heilsusamlegan lífsstíl alla leið. Keppnisskapið drífur hana áfram og þegar hún er ekki að kenna má finna hana í Hreyfingu að efla eigin styrk og úthald með hlaupum og jóga.

Utan Hreyfingar sinnir hún störfum umsjónarkennara í Ölduselsskóla. Besta byrjunin á góðum degi: Á laugardögum er það að sjálfsögðu góð æfing í Hreyfingu sem er algjörlega ómissandi til að gera daginn frábæran!

Tímar með Helga Sigmundsdóttir

Eftirbruni

Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Heitur styrkur

Heitur styrktartími í 30° heitum sal.

  • Styrkur
Skoða nánar

Hjól 30 mín

Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur.

  • Þol
Skoða nánar

Hot Core

Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana

  • Mjúkur
Skoða nánar

Infra MTL

Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að

  • Mjúkur
Skoða nánar

Infra styrkur

Öflugur styrktartími í infraheitum sal

  • Styrkur
Skoða nánar

Lyftingar

Engin spor, ekkert hopp aðeins hörku góðar lyftingar.

  • Styrkur
Skoða nánar

MTL

Stinnir og sterkir vöðvar í kviði, baki, rassi og lærum.

  • Styrkur
  • Mjúkur
Skoða nánar

Aðrir kennarar