Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Kristín Örnólfsdóttir

Kristín æfði listskauta í 13 ár og var í landsliðshópi frá ellefu ára aldri til tvítugs. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í listskautum, átti meira að segja nokkur stigamet á tímabili og var kosin Skautakona ársins árið 2017.  Hún hefur einnig séð um þrek- og styrktarþjálfun fyrir listskautara, fimleikafólk og dansara. Auk þess að kenna hjá Hreyfingu er hún þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur.

Tímarnir hennar eru hörku skemmtilegir tímar, með hvetjandi tónlist og mikilli keyrslu þar sem unnið er með alla vöðva líkamans.

 

Hvernig nær maður árangri í ræktinni?

"Þetta snýst alltaf um að gera það sem manni finnst gaman. Það er mjög mikilvægt að gera reglulega hreyfingu og hollt mataræði að lífsstíl en það getur verið mjög gott að setja sér reglulega skýr markmið til þess að halda sér við efnið"

 

 

Lesa meira

Kristín æfði listskauta í 13 ár og var í landsliðshópi frá ellefu ára aldri til tvítugs. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í listskautum, átti meira að segja nokkur stigamet á tímabili og var kosin Skautakona ársins árið 2017.  Hún hefur einnig séð um þrek- og styrktarþjálfun fyrir listskautara, fimleikafólk og dansara. Auk þess að kenna hjá Hreyfingu er hún þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur.

Tímarnir hennar eru hörku skemmtilegir tímar, með hvetjandi tónlist og mikilli keyrslu þar sem unnið er með alla vöðva líkamans.

 

Hvernig nær maður árangri í ræktinni?

"Þetta snýst alltaf um að gera það sem manni finnst gaman. Það er mjög mikilvægt að gera reglulega hreyfingu og hollt mataræði að lífsstíl en það getur verið mjög gott að setja sér reglulega skýr markmið til þess að halda sér við efnið"

 

 

Aðrir kennarar