Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Magnús Jóhann Hjartarson

Magnús Jóhann er brosmildur, ákveðinn og elskar að líða vel í eigin líkama.

Hann er margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis og er í íslenska landsliðinu. Hans helsta áhugamál er heilsa og hefur hann verið að læra um heilsu á hverjum degi síðastliðin tvö ár.  Magnús trúir því að allir geti lært og tileinkað sér að lifa heilsusamlegu og góðu lífi, en til þess þarf að læra á þá þætti sem hafa áhrif á heilsuna og taka stjórn á henni. 

Þess vegna leggur hann áherslu á að hjálpa fólki að fullkomna heilsu sína með grundvallaratriðunum: Svefn - Næring - Hreyfing - Öndun - Hugarástand.

Hann telur að ásetningur og aukin meðvitund séu fyrstu skref í að taka stjórn á heilsu sinni. 
Lesa meira
Magnús Jóhann er brosmildur, ákveðinn og elskar að líða vel í eigin líkama.

Hann er margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis og er í íslenska landsliðinu. Hans helsta áhugamál er heilsa og hefur hann verið að læra um heilsu á hverjum degi síðastliðin tvö ár.  Magnús trúir því að allir geti lært og tileinkað sér að lifa heilsusamlegu og góðu lífi, en til þess þarf að læra á þá þætti sem hafa áhrif á heilsuna og taka stjórn á henni. 

Þess vegna leggur hann áherslu á að hjálpa fólki að fullkomna heilsu sína með grundvallaratriðunum: Svefn - Næring - Hreyfing - Öndun - Hugarástand.

Hann telur að ásetningur og aukin meðvitund séu fyrstu skref í að taka stjórn á heilsu sinni. 

Tímar með Magnús Jóhann Hjartarson

Heilsuaðild - W.O.D.

Fjölbreytt og skemmtileg æfing dagsins undir leiðsögn þjálfara Heilsuaðildar.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Skill X

Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Skill X - Opinn tími

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Skillrun

Hlaupabretti og lyftingar í þrumu stemningu.

  • Styrkur
  • Þol
Skoða nánar

Námskeið með Magnús Jóhann Hjartarson

Stirðir en sterkir

Stirðir en sterkir

Hefst 4. febrúar
Skillrun styrkur

Skillrun styrkur

Hefst 3. febrúar
Stirðir en sterkir

Stirðir en sterkir

Byrjaði 7. janúar
Skillrun styrkur

Skillrun styrkur

Byrjaði 6. janúar

Aðrir kennarar