Sandra Dögg Árnadóttir
Sandra er sjúkraþjálfari í Orkuhúsinu ásamt því að kenna fjölbreytt námskeið og opna tíma í stöðinni. Á yngri árum æfði hún fimleika í mörg ár og er meðal annars alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og fyrrum landsliðsþjálfari í greininni. Þekking, nákvæmni og umhyggja einkennir kennsluna hennar enda þaulvön að vinna með líkamann á fjölbreyttan hátt. Í tímunum hennar leggur hún áherslu á líkamsvitund, hreyfistjórnun og styrktarþjálfun.
Hversdagslegur lúxus: Mér finnst æðislegt að hafa tíma til að elda góðan mat og komast í pottinn í garðinum á kvöldin.
Lesa meiraSandra er sjúkraþjálfari í Orkuhúsinu ásamt því að kenna fjölbreytt námskeið og opna tíma í stöðinni. Á yngri árum æfði hún fimleika í mörg ár og er meðal annars alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og fyrrum landsliðsþjálfari í greininni. Þekking, nákvæmni og umhyggja einkennir kennsluna hennar enda þaulvön að vinna með líkamann á fjölbreyttan hátt. Í tímunum hennar leggur hún áherslu á líkamsvitund, hreyfistjórnun og styrktarþjálfun.
Hversdagslegur lúxus: Mér finnst æðislegt að hafa tíma til að elda góðan mat og komast í pottinn í garðinum á kvöldin.
Tímar með Sandra Dögg Árnadóttir
Hot Barre
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Physio Core
Áhersla á að styrkja kjarnavöðvana og bæta tækni með jafnvægisæfingum o.fl