Kraftur II (kk & kvk)

Hefst 22. maí

6 vikna lyftingaprógram  fyrir lengri komna.

​Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áður sótt byrjenda námskeiðið Kraftur og vilja halda áfram að byggja upp líkamsstyrk undir öruggri leiðsögn þjálfara með áherslu á rétta tækni og árangur.

Með markvissum lyftingum styrkirðu alla helstu vöðvahópa líkamans, bætir líkamsstöðu og gerir líkamann að öflugri brennsluvél.
Lyftingar eru ein besta leiðin til að komast hratt og vel í þitt besta mögulega form. Þjálfað eftir þaulskipulögðu æfingakerfi þar sem álag, endurtekningar og vöðvajafnvægi er úthugsað.
Hentar ​ekki fyrir byrendur.​

Þjálfun 3x í viku

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum.

Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum. 

 

Hér getur þú séð sýnishorn af æfingunum:

Skráning er hafin hér og í síma 414-4000


 
Verð: 33.990 kr. Verð fyrir meðlimi aðeins: 17.990 kr.
KR3
Tími Kennari Bjarni HeiðarBjarni HeiðarBjarni Heiðar Staðsetning Salur 2Salur 2Salur 2

Fylgstu með okkur #hreyfing