Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Boditrax mæling

Til baka í vefverslun

Nákvæm líkamsástandsmæling! Fáðu upplýsingar um aldur þinn m.v. líkamsástand, fituprósentu, vöðvamagn og m.fl. áhugavert á mettíma. Þú kaupir mælinguna hér og mætir svo til okkar í mælingu þegar þér hentar.

 

Boditrax líkamsástandsmælingar eru aðgengilegar öllum meðlimum Hreyfingar gjaldfrjálst. Hér bóka meðlimir tíma í sína mælingu

Boditrax mæling
Boditrax mæling

Ítarlegri upplýsingar um vöru

Líkamsástandsmæling í Boditrax er háþróuð og nákvæm og notuð af virtum heilsustofnunum víða um heim.
Með 30 sekúndna prófi færðu nákvæmar niðurstöður um 14 mismunandi þætti eins og:

  • vöðvamassa og grófa dreifingu á honum,
  • fituhlutfall og dreifingu á henni,
  • hlutfall kviðfitu sem er sú fita sem hættulegust lífsstílssjúkdómum,
  • vatnsmagn í líkamanum,
  • æskilega kjörþyngd,
  • grunnbrennslu,
  • aldur þinn miðað við líkamsástand,
  • líkamsþyngdarstuðullinn (BMI),
  • beinmassa

og fleiri mikilvægar upplýsingar sem varða þína heilsu.