Tímatafla
MORGUNTÍMAR
TÍMI   KENNARI SALUR LÝSING
Hlaup, hjól & lyftingar Anna Guðný 3 Nýr hörku skemmtilegur tími þar sem er hlaupið, hjóla og lyft lóðum. Stuttar lotur þar sem unnið er með þol og styrk í snöggálagsþjálfun. Þetta er t...
Hjól MYZONE Helga Sigmunds 4 ​​ ​ MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun...
Club Fit PÚLS (kk & kvk) Jón Oddur Sigurðsson 3 Hefst 16. október!
Eftirbruni Anna Guðný 2 ​ Hörkugóður tími sem hjálpar þér að komast hraðar í gott form. Tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn sv...
*Hreyfing og vellíðan (kk & kvk) Sandra D Árnadóttir 1 Hefst 16. október!
Hjól MYZONE Jón Oddur Sigurðsson 4 ​​ ​ MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun...
Core X Jón Oddur Sigurðsson 2 ​Fáðu vel þjálfaðan kvið og sterka miðju með krefjandi og góðum æfingum sem eru sérstaklega valdar til að fá gott jafnvægi milli allra kviðvöðvanna....
Eðalþjálfun Wellness (kvk) Anna Eiríks 5 Hefst 16. október!
SÍÐDEGISTÍMAR
TÍMI   KENNARI SALUR LÝSING
Barre Burn (kvk) Anna Eiríks 1 Hefst 16. október!
Cyclothon hjólanámskeið Karen Axelsdóttir 4 Hefst 19. september!
Hot Dynamic Flow Vaka Rögnvaldsdóttir 5 ​ Krefjandi hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka styrk, liðleika og hreyfifærni. Tímarnir eru náskyldir Hot Yoga en við bætast æfingar og...
Hlaup, hjól & lyftingar María Kristín Gröndal 3 Nýr hörku skemmtilegur tími þar sem er hlaupið, hjóla og lyft lóðum. Stuttar lotur þar sem unnið er með þol og styrk í snöggálagsþjálfun. Þetta er t...
Nýtt! Eðalþjálfun Xpress (kvk) Anna Eiríks 2+5 Hefst 16. október!
Hjól MYZONE Helga Sigmunds 4 - skrá á vef ​​ ​ MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun...
Club Fit 50+ (kk & kvk) Herdís Kjartansdóttir 3 Hefst 16.október!
*Þrek og þokki (kvk) - 2x í viku Sóley Jóhanns 1 Hefst 30. október!
Sportþjálfun Kristín Steinunnar 2 Fjölbreytt og árangursríkt æfingakerfi þar sem unnið er að því að bæta þol og styrk í formi stöðvaþjálfunar, Tabata o.m.fl.  Notaðar eru stangir, ló...
Club Fit 50+ (kk & kvk) Eiríkur Henn 3 Hefst 16.október!
Hot Yoga I Anna Gréta 5 - skrá á vef Jógastöður eru iðkaðar í 38-40° hita sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig ...
KVÖLDTÍMAR
TÍMI   KENNARI SALUR LÝSING
Stutt & stíft (kvk) Ásrún Ólafsdóttir 2 Hefst 25 sept!
*K40X (kk & kvk) Jón Oddur Sigurðsson 3 Hefst 16.október!
Cyclothon hjólanámskeið Karen Axelsdóttir 4 Hefst 19. september!
Body Balance Ásrún Ólafsdóttir 1 Fólk talar um að verða háð Body Balance æfingakerfinu. Sambland af jóga, pilates og Tai Chi. Æfingar sem færa þig burt frá streitu og áhyggjum og en...
*Nýtt! Hot Yoga Fit Bjargey Aðalsteinsdóttir 5 Hefst 16. október!
Hlaup & lyftingar Edie Brito 3 Æfingakerfi sem þú verður að prófa.  Þitt besta form á 45 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónli...
*Nýtt! Xtra-Fit (kvk & kk) Jón Oddur og Gyða 2 Hefst 16. október!

Fylgstu með okkur #hreyfing