Morgun-tímar
Áramótahjól - 90 mín
- 08:30 - 10:00
- Salur 4
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
90 mínútna áramótahjól sem snillingurinn hann Sólberg leiðir. Árið gert upp á hjólinu, vinsælustu lögin á árinu, stuð og stemning. Ekki láta þig vanta og mundu eftir áramótahattinum og…
Þrýstipunktar og nudd
- 09:00 - 10:00
- Salur 1
- Laufey Ása Bjarnadóttir
Í þessum tíma er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum sem þátttakendur mæta með sjálfir ásamt teygjum. Tími sem hentar vel fyrir alla þá sem eru að með e…
Hot Yoga - 90 mín
- 09:30 - 11:00
- Salur 5
- Margrét Sæmundsdóttir
Heitur tími
90 mínútna Hot Yoga tími þar sem jógastöður eru iðkaðar í 34-36° heitum sal.
Byrjum á að virkja orkuna og styrkinn fyrir nýja árið með kröftugu jógaflæði. Færum okkur svo yfir í Yin tey…
Skillrun
- 09:30 - 10:40
- Salur 3
- Lilja Björk Ketilsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Eftirbruni
- 10:00 - 11:00
- Salur 2
- Edda Gísladóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Infra styrkur
- 11:00 - 12:00
- Salur 1
- Anna Eiríks
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…
Hot Core & teygjur
- 11:15 - 11:45
- Salur 5
- Edda Gísladóttir
Heitur tími
Æðislegur 30 mínútna tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana og teygja vel á líkamanum. Frábær æfing ein og sér eða eftir góða þolþjálfun. Tíminn er kenndur í 30…
Hádegis-tímar
Hot Barre
- 12:00 - 13:00
- Salur 5
- Sandra Lilja Björgvinsdóttir
Heitur tími
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið með áhöld (lóð,…