Morgun-tímar
Jólahjól
- 08:30 - 09:20
- Salur 4
- Anna Sigga Pétursdóttir
Hressandi jólahjól sem kemur þér í jólaskap! Allir þátttakendur hvattir til þess að mæta með jólasveinahúfu eða í jólalegum litum. Hin fullkomna leið til þess að hefja jólin! Skemmtileg…
Þrýstipunktar og nudd
- 09:00 - 10:00
- Salur 1
- Laufey Ása Bjarnadóttir
Í þessum tíma er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum sem þátttakendur mæta með sjálfir ásamt teygjum. Tími sem hentar vel fyrir alla þá sem eru að með e…
Skill X - Opinn tími
- 09:00 - 09:50
- SkillX salur
- Þórdís Todda Baldursdóttir
SkillX - Opinn tími! Prófaðu SkillX. Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol- og úthaldsæfingum ásamt…
Hot Power Yoga
- 09:30 - 10:30
- Salur 5
- Rósa Ágústsdóttir
Heitur tími
Heitt jógaflæði í 32-34° heitum sal. Hver jógastaða flæðir yfir í aðra sem skilar sér í auknum styrk, þoli og liðleika. Jógatími fyrir þá sem vilja endurnæra líkama og sál, styrkja sig,…
Lyftingar
- 09:30 - 10:20
- Salur 2
- Anna Sigga Pétursdóttir
Öflugur og áhrifaríkur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng og ketilbjöllu. Engin spor, ek…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Magnús Jóhann Hjartarson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Infra MTL
- 10:10 - 11:00
- Salur 1
- Berglind Jónsdóttir
Heitur tími
Mótun-tónun-lenging í 28-30° innrauðum sal. Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki, ra…
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Magnús Jóhann Hjartarson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…