Morgun-tímar
Hjól
- 08:15 - 09:05
- Salur 4
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Skillrun
- 09:00 - 09:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Vinyasa Yoga
- 09:00 - 10:00
- Salur 5
- Lovísa Ólafsdóttir
Heitur tími
Heitur og krefjandi jógatími þar sem unnið er með styrk, liðleika og jafnvægi í gegnum jógastöður og jógaflæði í 34-36° heitum sal. Rólegt niðurlag og slökun í lokin.
ATH. Nauðsynlegt…
90 mín hjól
- 09:30 - 11:00
- Salur 4
- Ágústa Edda Björnsdóttir
90 mínútna hjólatími með ofurhjólurunum Ágústu Eddu eða Eyjó. Tími sem er rúllaður rólega í gegn, mikið Zone 2 og 3 og því fullkomin löng, róleg æfing fyrir þá sem vilja þjálfa úthald o…
Skillrun
- 10:00 - 10:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skill X
- 10:00 - 11:00
- Skill X
- Þórdís Todda Baldursdóttir
*SkillX tímarnir eru í boði fyrir Heilsuaðild og þá sem eru með sérstakan SkillX aðgang* Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum,…
Mjúkt styrktarflæði
- 10:10 - 11:00
- Salur 5
- Kara Elvarsdóttir
Dásamlegur tími í volgum sal (ekki upphituðum) þar sem notuð eru létt lóð, bolti, eigin líkamsþyngd o.fl. til að styrkja alla helstu vöðva líkamans. Áhersla er lögð á jafnvægi, kvið og…
Zumba
- 10:10 - 11:00
- Salur 1
- Alda María
Heitasti danstíminn í dag þar sem stuð og suðræn stemning er allsráðandi. Tími fyrir alla sem elska að dansa þar sem sporin eru mjög einföld. Þú gleymir þér í stuði og stemningu.
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Eftirbruni
- 11:10 - 12:00
- Salur 2
- Anna Sigga Pétursdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
MTL
- 11:10 - 12:00
- Salur 1
- Kara Elvarsdóttir
Fjölbreyttar styrktaræfingar sem móta vöðvana og áhersla á teygjuæfingar til að lengja þá. Þú þjálfar stinna og sterka vöðva í kvið, baki, rass og lærum. Æfingar eru gerðar rólega í tak…
Hot Fitness
- 11:10 - 12:00
- Salur 5
- Alda María
Heitur tími
Heitt styrktarflæði (Hot Fitness) er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt lóð,…
Hádegis-tímar
Hot Core & teygjur
- 12:10 - 12:40
- Salur 5
- Anna Sigga Pétursdóttir
Heitur tími
Æðislegur 30 mínútna tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana og teygja vel á líkamanum. Frábær æfing ein og sér eða eftir góða þolþjálfun. Tíminn er kenndur í 30…