Morgun-tímar
Áramótahjól - 90 mín
- 08:30 - 10:00
- Salur 4
- Herdís Guðrún Kjartansdóttir
90 mínútna áramótahjól þar sem árið er gert upp á hjólinu, vinsælustu lögin á árinu, stuð og stemning. Ekki láta þig vanta og mundu eftir áramótahattinum og ýlunni! Gleðilegt ár!
Þrýstipunktar og nudd
- 09:00 - 10:00
- Salur 1
- Laufey Ása Bjarnadóttir
Í þessum tíma er unnið á vöðvum, bandvef og þrýstipunktum með nuddrúllu og nuddboltum sem þátttakendur mæta með sjálfir ásamt teygjum. Tími sem hentar vel fyrir alla þá sem eru að með e…
Hot Yoga - 90 mín
- 09:30 - 11:00
- Salur 5
- Margrét Sæmundsdóttir
Heitur tími
90 mínútna Hot Yoga tími þar sem jógastöður eru iðkaðar í 34-36° heitum sal.
Byrjum á að virkja orkuna og styrkinn fyrir nýja árið með kröftugu jógaflæði. Færum okkur svo yfir í Yin tey…
Skillrun
- 09:30 - 10:40
- Salur 3
- Lilja Björk Ketilsdóttir
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Eftirbruni
- 10:00 - 11:00
- Salur 2
- Edda Gísladóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Hjól 30 mín
- 10:15 - 10:45
- Salur 4
- Anna Eiríks
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun í aðeins 30 mínútur. Púlsinn er keyrður upp í stuttum lotum sem er frábær leið til þess að þjálfa þolið og mynda mikinn eftirbruna…
Infra styrkur
- 11:00 - 12:00
- Salur 1
- Anna Eiríks
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…
Lyftingar
- 11:10 - 12:00
- Salur 2
- Stína Einarsdóttir
Öflugur og áhrifaríkur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng og ketilbjöllu. Engin spor, ek…
Hot Core
- 11:15 - 11:45
- Salur 5
- Edda Gísladóttir
Heitur tími
Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana ásamt því að teygja vel á líkamanum. Tíminn er kenndur í 30-32° heitum sal.
Ath. Nauðsynlegt er að mæta…
Hádegis-tímar
Hot Barre
- 12:00 - 13:00
- Salur 5
- Sandra Lilja Björgvinsdóttir
Heitur tími
Tímarnir sem koma þér í þitt allra besta form. Heitur salur, dýna, lóð, bolti, sviti, stöng, átök og ÞÚ!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið með áhöld (lóð,…
Infra styrkur
- 12:10 - 13:00
- Salur 1
- Vaka Rögnvaldsdóttir
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…