Tímatafla
Morgun-tímar
Hot Core
- 09:15 - 10:15
- Salur 5
- Alda María
Heitur tími
Æðislegur heitur tími þar sem sérstök áhersla er lögð á að styrkja kjarnavöðvana ásamt því að teygja vel á líkamanum. Tíminn er kenndur í 30-32° heitum sal.
Ath. Nauðsynlegt er að mæta…
Infra Yoga
- 09:20 - 10:20
- Salur 1
- Margrét Sæmundsdóttir
Heitur tími
Jógastöður eru iðkaðar í 32° innrauðum sal sem gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.
Rannsóknir sý…
Hjól
- 09:45 - 10:35
- Salur 4
- Helga Sigmundsdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Skill X - Opinn tími
- 10:00 - 10:50
- Skill X
- Ólöf Ragnarsdóttir
SkillX - Opinn tími! Prófaðu SkillX. Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol- og úthaldsæfingum ásamt…
Infra styrkur
- 10:30 - 11:20
- Salur 1
- Aldís Gunnars
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…
Yin jóga
- 10:30 - 11:30
- Salur 5
- Natalía Blær
Yin Yoga er mjúkur og rólegur tími í 26-28° volgum sal sem hentar öllum sem vilja ná góðum teygjum, hugarró t.d. til að ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar eru unnar í sitjandi eða…
Lyftingar
- 10:45 - 11:35
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Öflugur og áhrifaríkur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann með fjölbreyttum útfærslum og áhöldum eins og lóðum, stöng og ketilbjöllu. Engin spor, ek…
Skillrun
- 11:00 - 11:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Skill X - Opinn tími
- 11:00 - 11:50
- Skill X
- Ólöf Ragnarsdóttir
SkillX - Opinn tími! Prófaðu SkillX. Fjölbreytt þjálfun með ýmsum skemmtilegum áskorunum. Æfingarnar samanstanda af kraftlyftingum, ólympískum lyftingum, þol- og úthaldsæfingum ásamt…
Infra Fitness
- 11:45 - 12:45
- Salur 1
- Natalía Blær
Heitur tími
Infra Fitness er alhliða æfingakerfi í 30-34° infraheitum sal með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í lok tímans. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, b…
Hádegis-tímar
Skillrun
- 12:00 - 12:50
- Salur 3
- Edie Brito
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hot Fitness
- 12:00 - 13:00
- Salur 5
- Dagný Lilja Orradóttir
Heitur tími
Hot Fitness er alhliða æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta, nuddrúllur o.fl.…
Síðdegis-tímar
Infra Barre Burn
- 13:00 - 14:00
- Salur 1
- Linda Ósk Valdimarsdóttir
Heitur tími
Infra Barre Burn hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur í fjölda ára og er nú í fyrsta sinn í boði í opinni dagskrá!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið við…