Tímatafla
Morgun-tímar
Infra Fitness
- 09:15 - 10:15
- Salur 1
- Dagný Lilja Orradóttir
Heitur tími
Infra Fitness er alhliða æfingakerfi í 30-34° infraheitum sal með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar, vöðvanudd og slökun í lok tímans. Unnið er með eigin líkamsþyngd, létt lóð, b…
Skillrun
- 09:30 - 10:20
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Hjól
- 09:30 - 10:20
- Salur 4
- Anna Sigga Pétursdóttir
Verulega hvetjandi, áhrifarík og markviss hjólaþjálfun. Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, kraftur og hvetjandi þjálfari. Þú stýrir þínu álagi allan tímann. Mikill bruni! Með MYZONE p…
Eftirbruni
- 10:00 - 10:50
- Salur 2
- Helga Sigmundsdóttir
Hörkugóður tími þar sem tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Sn…
Skillrun
- 10:25 - 11:15
- Salur 3
- Guðmundur Guðmundsson
Æfingakerfi sem þú verður að prófa. Þitt besta form á 50 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á…
Heitur styrkur
- 10:30 - 11:20
- Salur 5
- Anna Sigga Pétursdóttir
Heitur tími
Heitur styrktartími sem leggur áherslu á alhliða styrk. Unnið með eigin líkamsþyngd, létt lóð, bolta o.fl. Fjölbreyttur tími þar sem allur líkaminn er þjálfaður og svo eru góðar teygjur…
Infra styrkur
- 11:00 - 11:50
- Salur 1
- Helga Sigmundsdóttir
Heitur tími
Öflugur styrktartími þar sem markvisst er unnið að því að styrkja allan líkamann í 30° infraheitum sal. Notast er við lóð og eigin líkamsþyngd og ketilbjöllur í æfingunum. Góður tími fy…
Hot Pilates
- 11:30 - 12:30
- Salur 5
- Ragnhildur Sveinsdóttir
Heitur tími
Tími sem byggist á hinu sívinsæla, klassíska Pilates æfingakerfi sem tónar og styrkir allan líkamann og bætir líkamsstöðu og liðleika með höfuð áherslu á að vinna út frá kjarna líkamans…
Hádegis-tímar
Yin Yoga & Nidra
- 12:00 - 13:00
- Salur 1
- Margrét Sæmundsdóttir
Tíminn byrjar á Yin Yoga sem hentar öllum sem vilja ná hugarró og góðum teygjum með það að markmiði að auka liðleika, lengja vöðva líkamans og ýta undir endurheimt. Flestar stöðurnar er…
Síðdegis-tímar
Infra Barre Burn
- 14:00 - 15:00
- Salur 1
- Linda Ósk Valdimarsdóttir
Heitur tími
Infra Barre Burn hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur í fjölda ára og er nú í fyrsta sinn í boði í opinni dagskrá!
Þjálfaðu líkamann í algjört topp ástand í 30° heitum sal. Unnið við…